Októberfest Víkings aflýst!

Þrátt fyrir góðar viðtökur Októberfestar Víkings næstkomandi laugardag þurfum við því miður að aflýsa hátíðinni að sinni þar sem tímasetning hentaði illa, meðal annars vegna handboltamóta úti á landi sem og annarra stórra viðburða í bænum.

Hlökkum til að blása til Októberfestargleði Víkings síðar ❤️🖤❤️

Þau ykkar sem höfðuð tryggt ykkur miða getið haft samband við skrifstofu Víkings hér upp á endurgreiðslu miða.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Samið við HSÍ um æfingar landsliða Íslands hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matthías Vilhjálmsson leggur skóna á hilluna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Fulltrúar Víkings í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar