Októberfest Víkings aflýst!

Þrátt fyrir góðar viðtökur Októberfestar Víkings næstkomandi laugardag þurfum við því miður að aflýsa hátíðinni að sinni þar sem tímasetning hentaði illa, meðal annars vegna handboltamóta úti á landi sem og annarra stórra viðburða í bænum.

Hlökkum til að blása til Októberfestargleði Víkings síðar ❤️🖤❤️

Þau ykkar sem höfðuð tryggt ykkur miða getið haft samband við skrifstofu Víkings hér upp á endurgreiðslu miða.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar