Nýr klefi tekinn í notkun hjá félaginu

Knattspyrnufélagið Víkingur hefur lokið við að búa til nýjan klefa fyrir meistaraflokka félagsins, kvenna megin í handbolta og fótbolta. Þessir flokkar munu deila þessum nýja glæsilega klefa enda er hann af stærri gerðinni og með öllum helstu tækjum sem þarf í nútíma búningsklefa s.s. heitum og köldum potti, rými fyrir sjúkraþjálfara/nuddara, geymslu, tvö klósett, þurrksvæði ofl.

Það er okkar markmið að meistaraflokkar félagsins æfi við bestu aðstæður, nýtt gervigras, nýr æfingasalur (Hæðargarður) og nú er verið að laga gólfið í íþróttahúsinu og að aðbúnaður sé fyrsta flokks og þá sérstaklega klefarnir.

Hér fylgja með myndir af framkvæmdum og glænýjum klefanum.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar