Nýr klefi tekinn í notkun hjá félaginu

Knattspyrnufélagið Víkingur hefur lokið við að búa til nýjan klefa fyrir meistaraflokka félagsins, kvenna megin í handbolta og fótbolta. Þessir flokkar munu deila þessum nýja glæsilega klefa enda er hann af stærri gerðinni og með öllum helstu tækjum sem þarf í nútíma búningsklefa s.s. heitum og köldum potti, rými fyrir sjúkraþjálfara/nuddara, geymslu, tvö klósett, þurrksvæði ofl.

Það er okkar markmið að meistaraflokkar félagsins æfi við bestu aðstæður, nýtt gervigras, nýr æfingasalur (Hæðargarður) og nú er verið að laga gólfið í íþróttahúsinu og að aðbúnaður sé fyrsta flokks og þá sérstaklega klefarnir.

Hér fylgja með myndir af framkvæmdum og glænýjum klefanum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar