Ný stjórn HKD og BUR HKD Víkings 2024/25

Ný stjórn Handknattleiksdeildar og BUR HKD Víkings 2024/25

Kosið var í nýja stjórn Handknattleiksdeildar Víkings og Barna- og unglingaráðs HKD á aðalfundi deildarinnar mánudaginn síðastliðinn.

Nýja stjórn HKD Víkings skipa:
Vigdís Jóhannsdóttir – Formaður
Sjöfn Eva Andrésdóttir – Varaformaður (situr fyrir hönd BUR)
Hallur Magnússon – Meðstjórnandi
Bergur Pálsson – Meðstjórnandi
Sigurður Sigurðsson – Meðstjórnandi
Matthías Imsland – Meðstjórnandi
Ari Hróbjartsson – Meðstjórnandi (situr fyrir hönd BUR)

Kara Rún Árnadóttir – Varamaður

Stjórn BUR HKD: 
Sjöfn Eva Andrésdóttir – Formaður
Hafþór Einarsson – Meðstjórnandi
Ari Hróbjartsson – Meðstjórnandi
Guðrún Eir Björnsdóttir – Meðstjórnandi
Birna Haraldsdóttir – Meðstjórnandi
Damian Pawlik – Meðstjórnandi
Íris Davíðsdóttir – Meðstjórnandi
Ásgeir Þórðarson – Meðstjórnandi
Þorsteinn Valdimarsson – Meðstjórnandi

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar