Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Kæru Víkingar. Knattspyrnudeild Víkings tilkynnir með mikilli Hamingju að okkar eigin Nikolaj Hansen hefur framlengt samning sinn við félagið út árið 2027.

Nikolaj Hansen þarf ekki að kynna fyrir neinum í Hamingjunni. Niko gekk til liðs við Víking sumarið 2017 og hefur hann síðan skráð sig í sögubækur félagsins sem markahæsti leikmaður Víkings í efstu deild, markahæsti leikmaður Víkings í Evrópukeppni og markahæsti leikmaður íslensks félagsliðs í Evrópukeppnum.

Nikolaj varð Íslandsmeistari árin 2021 og 2023 með Víking og hefur 4 sinnum lyft Mjólkurbikarnum ásamt því að vera lykilmaður í árangri liðsins í Sambandsdeild Evrópu veturinn 2024-2025.

Til hamingju Nikolaj og til hamingju Víkingur 🖤❤️

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar