Mjólkurbikar kvenna: drátturinn fyrir 16 liða úrslitin

Víkingur mætir KR í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í gær.

Leikurinn verður spilaður á Meistaravöllum, heimavelli KR en leikið verður 27. maí kl 14:00.

KR tryggði sér áfram í 16-liða úrslitin með 3-1 sigri á liði Álftanes á meðan stelpurnar okkar unnu 2-0 sigur gegn Augnabliki á sunnudaginn.

Víkingur og KR hafa spilað sex leiki og hafa KR-ingar haft betur fjórum sinnum, einn leikur endað með jafntefli og Víkingar unnið einn leik.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar