Mjólkurbikar kvenna: drátturinn fyrir 16 liða úrslitin

Víkingur mætir KR í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í gær.

Leikurinn verður spilaður á Meistaravöllum, heimavelli KR en leikið verður 27. maí kl 14:00.

KR tryggði sér áfram í 16-liða úrslitin með 3-1 sigri á liði Álftanes á meðan stelpurnar okkar unnu 2-0 sigur gegn Augnabliki á sunnudaginn.

Víkingur og KR hafa spilað sex leiki og hafa KR-ingar haft betur fjórum sinnum, einn leikur endað með jafntefli og Víkingar unnið einn leik.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar