Mjólkurbikar karla: Undanúrslitaleik Víkings og KR frestað

Víkingur og KR mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars karla og var leikurinn settur 3. júlí næstkomandi kl 19:30 en leiknum hefur verið frestað vegna þátttöku U19 ára landsliðs Íslands á lokamóti EM í sumar.

Nýr leiktími verður ákveðinn síðar og er hann háður árangri okkar Víkinga í Evrópukeppni sem hefst þann 13. júlí.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar