Mjólkurbikar karla: Undanúrslitaleik Víkings og KR frestað

Víkingur og KR mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars karla og var leikurinn settur 3. júlí næstkomandi kl 19:30 en leiknum hefur verið frestað vegna þátttöku U19 ára landsliðs Íslands á lokamóti EM í sumar.

Nýr leiktími verður ákveðinn síðar og er hann háður árangri okkar Víkinga í Evrópukeppni sem hefst þann 13. júlí.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar