Mikill hugur í Víkingshjólurum

Sumarstarf hjólreiðadeildar Víkings hófst af fullum krafti núna í apríl. Hjólreiðamenn og konur í mikilli eftirvæntingu, hleyptu fákum sínum af öllum tegundum út á götur Höfuðborgarsvæðisins, á stíga Heiðmerkur og víðar sem hjólastíga er að finna.

Í byrjun maí var svo haldin vinavika þar sem félegar buðu vinum og kunningjum að mæta á æfingar og voru fjölmargir sem þáðu boðið og einhverjir sem ílengdust og urðu fullgildir félagar. Hópurinn hittist formlega 3 – 4 sinnum í viku og skal það ítrekað að breidd hópsins er mikil en samt sem áður fá allir félagar æfingar við sitt hæfi – í hópnum núna eru 106 hjólreiðamenn.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar