Mikill hugur í Víkingshjólurum

Sumarstarf hjólreiðadeildar Víkings hófst af fullum krafti núna í apríl. Hjólreiðamenn og konur í mikilli eftirvæntingu, hleyptu fákum sínum af öllum tegundum út á götur Höfuðborgarsvæðisins, á stíga Heiðmerkur og víðar sem hjólastíga er að finna.

Í byrjun maí var svo haldin vinavika þar sem félegar buðu vinum og kunningjum að mæta á æfingar og voru fjölmargir sem þáðu boðið og einhverjir sem ílengdust og urðu fullgildir félagar. Hópurinn hittist formlega 3 – 4 sinnum í viku og skal það ítrekað að breidd hópsins er mikil en samt sem áður fá allir félagar æfingar við sitt hæfi – í hópnum núna eru 106 hjólreiðamenn.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar