Miðasala fyrir leik Víkings og Lech Poznan hefst í dag

Miðasala hefst kl 11:00 í dag

Miðasalan fyrir leik Víkings & Lech Poznan hefst í dag kl 11:00 í veislusal Víkings.

Það eru aðeins 230 miðar eftir á leikinn á morgun og verður fyrirkomulagið fyrstur kemur, fyrstur fær.
Miðaverð er 3.000kr

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar