Miðasala fyrir leik Víkings og Lech Poznan hefst í dag

Miðasala hefst kl 11:00 í dag

Miðasalan fyrir leik Víkings & Lech Poznan hefst í dag kl 11:00 í veislusal Víkings.

Það eru aðeins 230 miðar eftir á leikinn á morgun og verður fyrirkomulagið fyrstur kemur, fyrstur fær.
Miðaverð er 3.000kr

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar