Miðasala hefst mánudaginn 19. september kl 12:00

Miðasala fyrir úrslitaleik í Mjólkurbikar karla

Úrslitaleikur í Mjólkurbikar karla fer fram þann 1. október næstkomandi þegar við mætum FH.

Miðasalan hefst þann 19. September kl 12:00 í gegnum Tix.is

Miðasala á leikinn mun eingöngu fara fram í gegnum Tix.is og verður selt í númeruð sæti á Laugardalsvelli þar sem leikurinn fer fram. Miðaverð verður 2.000kr fyrir 17 ára & eldri & 500kr fyrir 16 ára og yngri.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar