Miðasala á Víkingur – Bröndby

Kæru Víkingar. EuroVikes veislan heldur áfram og næst á dagskrá er heimaleikur gegn Bröndby fimmtudaginn 7.ágúst. Miðasala hefst 2 dögum fyrr eða þriðjudaginn 5.ágúst og sem fyrr verður miðasalan á Stubb.

Dagskrá þriðjudagsins 5.ágúst er svohljóðandi.

Kl. 10:00 fá árskortshafar með VIP og Árskort+ aðgang að miðasölunni.
Kl. 12:00 á árskortshafar með Árskort og UNG aðgang að miðasölunni.
Kl. 14:00 verður svo almenn miðasala sett af stað, að því gefnu að það sé ekki þegar orðið uppselt.

SMS verður sent á GSM númer árskortshafa með hlekk á miðasöluna og það er hægt að kaupa mest 4 miða í einu.

Ps. það er enn tími til að gerast ársmiðahafi með því að smella hér

Sjáumst í Hamingjunni! ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar