Miðasala á Víkingur – Bröndby

Kæru Víkingar. EuroVikes veislan heldur áfram og næst á dagskrá er heimaleikur gegn Bröndby fimmtudaginn 7.ágúst. Miðasala hefst 2 dögum fyrr eða þriðjudaginn 5.ágúst og sem fyrr verður miðasalan á Stubb.

Dagskrá þriðjudagsins 5.ágúst er svohljóðandi.

Kl. 10:00 fá árskortshafar með VIP og Árskort+ aðgang að miðasölunni.
Kl. 12:00 á árskortshafar með Árskort og UNG aðgang að miðasölunni.
Kl. 14:00 verður svo almenn miðasala sett af stað, að því gefnu að það sé ekki þegar orðið uppselt.

SMS verður sent á GSM númer árskortshafa með hlekk á miðasöluna og það er hægt að kaupa mest 4 miða í einu.

Ps. það er enn tími til að gerast ársmiðahafi með því að smella hér

Sjáumst í Hamingjunni! ❤️🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar