Miðasala á Panathinaikos leikinn er komin af stað!

Kæru Víkingar, miðasalan á leik Víkings og Panathinaikos er komin af stað. Miðasalan fer fram í gegnum miðasölukerfi HJK og það er mjög einfalt að fara í gegnum kaupferlið.

Mögulegt er að fá miða afhenta sem :

  • PDF skjal í tölvupósti (Miði sem þú getur prentað út eða sýnt á vellinum með símanum þínum)
  • Mobile Ticket (Þú getur þá vistað miðann á tækinu þínu og sett inn í Apple Wallet eða Google Wallet sem dæmi)

Smelltu hér til að kaupa miða

Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með miðakaupin þá getur þú haft samband við okkur á [email protected] og við svörum þér hratt og vel.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings og BUR Knd

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þórdís Hrönn í Hamingjuna (staðfest)

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Borðtennis

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

6 fl. kk yngri Bikarmeistarar!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ársmiðasalan er komin af stað!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Daði Berg Jónsson til Vestra á láni

Lesa nánar