Kæru Víkingar, miðasalan á leik Víkings og Panathinaikos er komin af stað. Miðasalan fer fram í gegnum miðasölukerfi HJK og það er mjög einfalt að fara í gegnum kaupferlið.
Mögulegt er að fá miða afhenta sem :
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með miðakaupin þá getur þú haft samband við okkur á [email protected] og við svörum þér hratt og vel.