Miðasala á leik Víkings og UE Santa Coloma
20. ágúst 2024 | KnattspyrnaKæru Víkingar. Miðasalan á leik Víkings og UE Santa Coloma í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hófst í dag.
Hamingjan hefur verið troðfull í sumar og við búumst ekki við neinu öðru en áframhaldandi stemningu á evrópuleikjum okkar Víkinga.