Miðasala á Bröndby – Víkingur

Kæru Víkingar. Miðasala á leik Bröndby og Víkings er komin af stað á vefsíðu Bröndby.

Miðaverð er 135DKK (um 2.500 ISK) fyrir fullorðna og 60DKK um 1.100 fyrir börn (undir 16 ára). Ekki þarf að stofna aðgang í vefsölukerfi Bröndby til að kaupa miða, „Guest checkout“ er í boði.

Staðsetning EuroVikes í stúkunni er U1 og kemur skýrt fram á myndinni hér að neðan sem er einmitt yfirlitsmyndin af miðasölusíðu Bröndby fyrir leikinn. Mikilvægt er að stuðningsfólk Víkings kaupi ekki miða utan þess svæðis.

Smelltu hér til að kaupa miða

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar