Miðasala á Bröndby – Víkingur

Kæru Víkingar. Miðasala á leik Bröndby og Víkings er komin af stað á vefsíðu Bröndby.

Miðaverð er 135DKK (um 2.500 ISK) fyrir fullorðna og 60DKK um 1.100 fyrir börn (undir 16 ára). Ekki þarf að stofna aðgang í vefsölukerfi Bröndby til að kaupa miða, „Guest checkout“ er í boði.

Staðsetning EuroVikes í stúkunni er U1 og kemur skýrt fram á myndinni hér að neðan sem er einmitt yfirlitsmyndin af miðasölusíðu Bröndby fyrir leikinn. Mikilvægt er að stuðningsfólk Víkings kaupi ekki miða utan þess svæðis.

Smelltu hér til að kaupa miða

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar