Mattý Rós til Víkings

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Mattý Rós Birgisdóttir hefur hefur ákveðið að ganga til liðs við HKD Víkings út tímabilið. Mattý er vinstri hornamaður og kemur á láni frá HK þar sem hún er uppalin.
Mattý, sem er 18 ára, er gríðarlega kraftmikill leikmaður með frábæra skothendi og kemur til með að styrkja liðið til muna. Við erum gríðarlega spennt fyrir að fylgjast með henni vaxa með liðinu á þessu tímabili.
Bjóðum Mattý velkomna í hópinn

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar