Matti Villa spilar sinn 400. deildarleik á ferlinum

Matth­ías Vil­hjálms­son, leikmaður Víkings náði stór­um áfanga á knatt­spyrnu­ferl­in­um í gær þegar hann var í byrjunarliði Víkings gegn Fylki í Bestu deild karla.

Matth­ías lék þar sinn 400. deilda­rleik á ferl­in­um, heima og er­lend­is, og er 36. ís­lenski knattspyrnumaður­inn í sög­unni sem nær þeim áfanga.

Matth­ías, sem er 36 ára gam­all, hóf meist­ara­flokks­fer­il­inn með BÍ á Ísaf­irði aðeins 15 ára gamall árið 2002.

Á Íslandi hefur hann spilað með BÍ bolungarvík, FH og Víking. Erlendis lék hann með enska C-deild­arliðinu Colchester United ásamt Start, Rosen­borg og Vål­erenga í Noregi.

Við óskum Matta innilega til hamingju með þennan stóra áfanga.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar