Matti Villa: Mjög spenntur fyrir sumrinu

Víkingur spilaði æfingaleik gegn Ariana Fc frá Svíðþjóð á Sueno vellinum í Tyrklandi. Víkingur hafði betur 1-0 með glæsilegu marki frá Nikolaj Hansen eftir flotta fyrirgjöf frá Karl Friðleif.

Matti Villa var tekinn í viðtal hjá Víking Tv þegar Víkingur lék seinni hálfleikinn en Matti byrjaði leikinn á miðjunni en var tekinn útaf í hálfleik.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar