Matti Villa: Mjög spenntur fyrir sumrinu

Víkingur spilaði æfingaleik gegn Ariana Fc frá Svíðþjóð á Sueno vellinum í Tyrklandi. Víkingur hafði betur 1-0 með glæsilegu marki frá Nikolaj Hansen eftir flotta fyrirgjöf frá Karl Friðleif.

Matti Villa var tekinn í viðtal hjá Víking Tv þegar Víkingur lék seinni hálfleikinn en Matti byrjaði leikinn á miðjunni en var tekinn útaf í hálfleik.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar