Matti Villa: Mjög spenntur fyrir sumrinu

Víkingur spilaði æfingaleik gegn Ariana Fc frá Svíðþjóð á Sueno vellinum í Tyrklandi. Víkingur hafði betur 1-0 með glæsilegu marki frá Nikolaj Hansen eftir flotta fyrirgjöf frá Karl Friðleif.

Matti Villa var tekinn í viðtal hjá Víking Tv þegar Víkingur lék seinni hálfleikinn en Matti byrjaði leikinn á miðjunni en var tekinn útaf í hálfleik.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar