Matthías Vilhjálmsson verður leikmaður Víkings út árið 2025

Matthías Vilhjálmsson framlengir út árið 2025

Knattspyrnudeild Víkings og Matthías Vilhjálmsson hafa framlengt samning sinn út árið 2025. Matthías kom til félagsins frá FH árið 2023 og sama ár var hann lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Víkings sem urðu Íslands- og Mjólkurbikarmeistarar sama ár. Matthías varð svo Meistari Meistaranna fyrr á þessu ári með okkur Víkingum.

Matti er model professional, og hefur point to prove eftir frábært fyrsta season. Hann hefur verið mikilvægur partur af Víkingsliðinu síðastliðin 2 ár og og hann er mikil fyrirmynd fyrir okkar yngri leikmenn.

Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víking

Nýr samningur Matta við Víking er til eins árs og gleður það Knattspyrnudeild Víkings að tilkynna með mikilli hamingju að Matthías Vilhjálmsson verður leikmaður félagsins út árið 2025. ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar