Lokahóf Víkings 2022

Leiktímabili Knattspyrnudeildar Víkings lauk í gær þegar karlalið félagsins spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu, þegar liði lék gegn Breiðablik í lokaleik Bestu deildar karla. Kvennalið félagsins lék lokaleik sinn þann 16. september sl. þegar þær mættu Fjölni í lokaleik Lengjudeildar kvenna.
Í gærkvöldi var haldið lokahóf í Hörpu þegar leikmenn, stjórn og starfsmenn fögnuðu saman tímabilinu og þar voru veitt verðlaun til leikmanna sem valin voru best og efnilegust í sínum liðum. Þau verðlaun má sjá hér.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar