Lokahóf Víkings 2022

Leiktímabili Knattspyrnudeildar Víkings lauk í gær þegar karlalið félagsins spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu, þegar liði lék gegn Breiðablik í lokaleik Bestu deildar karla. Kvennalið félagsins lék lokaleik sinn þann 16. september sl. þegar þær mættu Fjölni í lokaleik Lengjudeildar kvenna.
Í gærkvöldi var haldið lokahóf í Hörpu þegar leikmenn, stjórn og starfsmenn fögnuðu saman tímabilinu og þar voru veitt verðlaun til leikmanna sem valin voru best og efnilegust í sínum liðum. Þau verðlaun má sjá hér.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar