Lokahóf í 3. flokki | Handbolti

Nú á dögunum var haldið lokahóf í 3. flokki karla og kvenna

Eftirfarandi iðkendur fengu viðurkenningar fyrir veturinn

3.flokkur kvenna

Leikmaður ársins – Ester Inga Ögmundsdóttir
Varnarmaður ársins – Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir
Sóknarmaður ársins – Sigurlaug Jónsdóttir
Mestu framfarir – Ástrós Birta Birgisdóttir
Mestu framfarir – Gréta Hallsdóttir

3.flokkur karla

Leikmaður ársins – Halldór Ingi Óskarsson
Varnarmaður ársins – Arnar Már Ásmundsson
Sóknarmaður ársins – Gabríel Ágústsson
Mestu framfarir – Sigurður Páll Matthíasson

Á myndinni eru þau Ástrós Birta Birgisdóttir, Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Halldór Ingi Óskarsson, Arnar Már Ásmundsson og Gabríel Ágústsson

Á myndina vantar Ester Ingu Ögmundsdóttir, Grétu Hallsdóttir og Sigurð Pál Matthíasson

Innilega til hamingju. Framtíðin er björt. Nú er að nýta sumarið vel og mæta af fullum krafti í ágúst.

Áfram Víkingur

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar