Lokahóf í 3. flokki | Handbolti

Nú á dögunum var haldið lokahóf í 3. flokki karla og kvenna

Eftirfarandi iðkendur fengu viðurkenningar fyrir veturinn

3.flokkur kvenna

Leikmaður ársins – Ester Inga Ögmundsdóttir
Varnarmaður ársins – Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir
Sóknarmaður ársins – Sigurlaug Jónsdóttir
Mestu framfarir – Ástrós Birta Birgisdóttir
Mestu framfarir – Gréta Hallsdóttir

3.flokkur karla

Leikmaður ársins – Halldór Ingi Óskarsson
Varnarmaður ársins – Arnar Már Ásmundsson
Sóknarmaður ársins – Gabríel Ágústsson
Mestu framfarir – Sigurður Páll Matthíasson

Á myndinni eru þau Ástrós Birta Birgisdóttir, Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Halldór Ingi Óskarsson, Arnar Már Ásmundsson og Gabríel Ágústsson

Á myndina vantar Ester Ingu Ögmundsdóttir, Grétu Hallsdóttir og Sigurð Pál Matthíasson

Innilega til hamingju. Framtíðin er björt. Nú er að nýta sumarið vel og mæta af fullum krafti í ágúst.

Áfram Víkingur

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar