Leitin að Cheerios stjörnunum

Leitin að Cheerios stjörnunum

Nú styttist í Cheeriosmótið en í ár verður mótið sýnilegra en nokkru sinni fyrr og okkur langar að sýna væntanlega keppendur í auglýsingum. Þau sem vilja vera með í því verkefni geta sent inn myndir sem við megum nota í auglýsingum.

Deildu með okkur mynd af þínum fótboltasnillingi á https://www.cheerios.is/fotbolti og hver veit nema þín Cheerios stjarna verði valin í auglýsingar á umhverfis- eða samfélagsmiðlum!

Skilafrestur mynda er til og með 29. apríl.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar