Gísli Gottskálk Þórðarson, Ísak Daði Ívarsson & Sigurður Steinar Björnsson, leikmenn Víkings

Leikmenn Víkings valdnir í U19 karla

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í september. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Ísland mætir Noregi 21. september og Svíþóð 24. september, en báðir leikirnir fara fram í Svíþjóð.

Þeir Gísli Gottskálk Þórðarson & Sigurður Steinar Björnsson, leikmenn Víkings voru valdnir í hópinn fyrir vináttuleikinna tvo ásamt þeim var Ísak Daði Ívarsson leikmaður Víkings sem fór á lán til Venzia fyrr í sumar einnig valinn í hópinn.

Við óskum þessum efnilegum strákum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis með liðinu í leikjunum tveimur.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar