Ari Sigurpálsson & Danijel Dejan Djuric

Leikmenn Víkings í U21 árs landsliðið

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp sem mætir Skotlandi í vináttuleik 17. nóvember. Leikurinn fer fram á Fir Park og hefst hann kl. 19:00 að íslenskum tíma.

Víkingur á tvo leikmenn í hópnum en þeir Ari Sigurpálsson & Danijel Dejan Djuric hafa verið valdir í hópinn fyrir vináttuleikinn gegn Skotlandi.

Ari og Danijel spiluðu gríðarlega mikilvægt hlutverk í sterku liði Víkings í sumar og voru þeir báðir tilnefndir sem eru efnilegustu leikmenn Bestu deildar.

Við óskum strákunum til hamingju með valið og góðs gegnis í verkefninu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar