Leikmaður mánaðarins: Sigdís Eva Bárðardóttir

Stuðningsmenn hafa kosið besta leikmann júní mánaðar hjá kvennaliði Víkings. Leikmaður mánaðarins verðlaunin eru veitt í samstarfi við Shake&Pizza og fær leikmaður mánaðarins vegleg gjafabréf frá fyrirtækinu að launum.

Meistaraflokkur kvenna áttu frábæran júní mánuð að baki þar sem þær unnu fimm leiki, gerðu eitt jafntefli og töpuðu einum leik.

Sigdís Eva Bárðardóttir sigraði kosningu júní mánaðar með 180 atkvæði samtals. Katla Sveinbjörnsdóttir, Emma Steinsen og Kolbrún Tinna Guðrún voru einnig tilnefndar eftir frábæra spilamannesku.

Sigdís átti frábæran sprett í júní þar sem hún skoraði 7 mörk í 7 leikjum.

Til hamingju Sigdís Eva!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar