Leikmaður mánaðarins mfl karla í júlí: kjóstu hér

Fjórir leikmenn hafa verið tilnefndir sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá karlaliði Víkings fyrir júlí mánuð.

Leikirnir í júlí: ( 3 sigrar, 1 jafntefli og eitt tap )
Keflavík 3 – 3 Víkingur ( HS Orku Völlurinn )
Riga FC 2 – 0 Víkingur ( Skonto Stadium, Riga )
Víkingur 1 – 0 Riga FC ( Víkingsvöllur )
KR 1 – 2 Víkingur ( Meistaravellir )
Víkingur 6 – 0 ÍBV ( Víkingsvöllur

Tilnefndir eru Oliver Ekroth, Helgi Guðjónsson, Pablo Punyed, Matthías Vilhjálmsson.

Allir þessir leikmenn áttu frábæran mánuð í júlí og hafa því verið tilnefndir sem leikmenn mánaðarins í júlí.

Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur miðvikudaginn 23. ágúst klukkan 12:00.

Leikmaður mánaðarins kk - Júlí

This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Leikmaður Meistaraflokk Karla - Júlí

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar