Leikmaður mánaðarins

Leikmaður mánaðarins KVK – Maí

Fjórir leikmenn hafa verið tilnefndar sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá kvennaliði Víkings fyrir maí mánuð.

Eftir frábæran mánuð þar sem við unnum sex af sex mögulegum leikjum með markatöluna 21-3 voru ansi margir leikmenn sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins en þær fjórar sem eru tilnefndar eru Erna Guðrún Magnúsdóttir, Birta Birgisdóttir, Selma Dögg Björgvinsdóttir & Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir sem áttu frábæran mánuð að baki með liðinu í maí.

Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur miðvikudaginn 7. júní klukkan 14:00.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar