Leikmaður mánaðarins

Leikmaður mánaðarins KK – Maí

Fjórir leikmenn hafa verið tilnefndir sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá karlaliði Víkings fyrir maí mánuð.

Eftir frábæran mánuð þar sem við unnum sex af sjö leikjum með markatöluna 17-6 voru ansi margir leikmenn sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins en þeir fjórir sem eru tilnefndir eru Birnir Snær Ingason, Gunnar Vatnhamar, Logi Tómasson og Nikolaj Hansen.

Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur miðvikudaginn 7. júní klukkan 14:00.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar