Leikmaður mánaðarins: Ingvar Jónsson

Stuðningsmenn hafa kosið besta leikmann júní mánaðar hjá karlaliði Víkings. Leikmaður mánaðarins verðlaunin eru veitt í samstarfi við Shake&Pizza og fær leikmaður mánaðarins vegleg gjafabréf frá fyrirtækinu að launum.

Meistaraflokkur karla áttu frábæran júní mánuð að baki þar sem þeir unnu fjóra leiki og gerðu eitt jafntefli.

Ingvar Jónsson sigraði kosningu júní mánaðar með 87 atkvæði samtals. Erlingur Agnarsson, Danijel Djuric & Matti Villa voru einnig tilnefndar eftir frábæra spilamannesku.

Ingvar hefur komið í veg fyrir 2,36 mörk á tímabilinu og hefur fengið fæst mörk á sig m.v. 90 mínútur eða 0,73 mörk að meðaltali. Hann hélt m.a. hreinu laki gegn Stjörnunni í júní þar sem hann kom í veg fyrir 1,75 mörk í leiknum.

Ingvar hefur átt frábært tímabil í markinu og því verskuldað leikmaður mánaðarins.

Til hamingju Ingvar!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar