Leikmaður mánaðarins: Aron Elís Þrándarson

Stuðningsmenn hafa kosið leikmann mánaðarins í ágúst mánaði hjá karlaliði Víkings. Leikmaður mánaðarins verðlaunin eru veitt í samstarfi við Shake&Pizza og fær leikmaður mánaðarins vegleg gjafabréf frá fyrirtækinu að launum.

Meistaraflokkur karla átti frábæran ágúst mánuð að baki þar sem þeir tryggðu sér sæti ú úrslitaleik Mjólkurbikars karla og uku forskot sitt á toppi Bestu deildarinnar.

Aron Elís sigraði kosningu ágúst mánaðar með 135 atkvæði samtals. Oliver Ekroth, Gunnar Vatnhamar & Birnir Snær Ingason voru einnig tilnefndir eftir frábæra spilamannesku.

Aron Elís gekk til liðs við okkur Víkinga í júlí eftir nokkur ár í atvinnumennskunni og hefur komið að gríðarlegum krafti inn í liðið. Aron Elís skoraði 2 mörk í ágúst mánuði og átti frábæra leiki á miðjunni.

Til hamingju Aron!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar