Leikmaður mánaðarins ágúst: Mfl kvenna

Fjórir leikmenn hafa verið tilnefndir sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá kvennaliði Víkings fyrir ágúst mánuð.

kvennalið Víkings átti sögulegan mánuð að baki þar sem þær urðu Bikarmeistarar í fyrsta skiptið eftir 3-1 sigur á Breiðablik á Laugardalsvelli og tryggðu sér sæti í Bestu deildina að ári ásamt því að tryggja sér sigur í Lengjudeildinni. Stelpurnar okkar klára því árið sem þrefaldir meistarar!

Leikirnir í ágúst: ( 5 sigrar, 1 jafntefli )
FHL 0 – 1 Víkingur
Augnablik 0 – 4 Víkingur
Víkingur 3 – 1 Breiðablik
Afturelding 2 – 2 Víkingur
Víkingur 5 – 1 KR
Víkingur 4 – 2 Fylkir

Tilnefndir eru Katla Sveinbjörnsdóttir, Erna Guðrún, Kolbrún Tinna & Nadía Atladóttir.

Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur miðvikudaginn 6. september klukkan 12:00.

Leikmaður mánaðarins kvk - Ágúst

Leikmaður Mfl kvenna - Ágúst
This field is for validation purposes and should be left unchanged.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar