Leikmaður mánaðarins ágúst: Mfl kvenna

Fjórir leikmenn hafa verið tilnefndir sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá kvennaliði Víkings fyrir ágúst mánuð.

kvennalið Víkings átti sögulegan mánuð að baki þar sem þær urðu Bikarmeistarar í fyrsta skiptið eftir 3-1 sigur á Breiðablik á Laugardalsvelli og tryggðu sér sæti í Bestu deildina að ári ásamt því að tryggja sér sigur í Lengjudeildinni. Stelpurnar okkar klára því árið sem þrefaldir meistarar!

Leikirnir í ágúst: ( 5 sigrar, 1 jafntefli )
FHL 0 – 1 Víkingur
Augnablik 0 – 4 Víkingur
Víkingur 3 – 1 Breiðablik
Afturelding 2 – 2 Víkingur
Víkingur 5 – 1 KR
Víkingur 4 – 2 Fylkir

Tilnefndir eru Katla Sveinbjörnsdóttir, Erna Guðrún, Kolbrún Tinna & Nadía Atladóttir.

Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur miðvikudaginn 6. september klukkan 12:00.

Leikmaður mánaðarins kvk - Ágúst

This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Leikmaður Mfl kvenna - Ágúst

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar