Leikmaður mánaðarins ágúst: Mfl karla

Fjórir leikmenn hafa verið tilnefndir sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá karlaliði Víkings fyrir ágúst mánuð.

karlalið Víkings átti góðan mánuð að baki þar sem þeir unnu alla sína leiki og tryggðu sér m.a. sæti í bikarúrslit gegn KA á laugardalsvelli.  Það var einnig í ágúst mánuði þar sem við tryggðum okkur 14 stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar með sigrunum gegn Val og Breiðablik.

Leikirnir í ágúst: ( 5 sigrar, 1 jafntefli )
FH 1 – 3 Víkingur
Víkingur 6 – 1 HK
Víkingur 4 – 1 KR
Valur 0 – 4 Víkingur
Víkingur 5 – 3 Breiðablik

Tilnefndir eru Oliver Ekroth, Gunnar Vatnhamar, Birnir Snær, Aron Elís.

Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur fimmtudaginn 7. september klukkan 12:00.

Leikmaður mánaðarins kk - ágúst

Leikmaður mánaðarins
This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar