Leikjadagskrá lengjudeild karla & kvenna

Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út leikjadrög fyrir Lengjudeild karla og kvenna sem hefst þann 9. febrúar 2024.

Karlalið Víkings er í A deild riðli 4 með KA, Dalvík/Reyni, ÍA, Leikni R. & Aftureldingu. Mótið fer þannig fram að leikið verður ein umferð gegn öllum liðum í riðlinum og liðið í efsta sæti fer í undanúrslit og mætir eitt af efstu liðinum í hinum þrem riðlinum í A deild.

Leikjadagskrá

Föstudaginn 9. Feb 2024: Víkingur – Leiknir R. ( Víkingsvöllur )
Föstudaginn 16. Feb 2024: Víkingur – Afturelding ( Víkingsvöllur )
Laugardaginn 24. Feb 2024: Víkingur – KA ( Víkingsvöllur )
Miðvikudaginn 28. Feb 2024: ÍA – Víkingur ( Akraneshöllin )
Sunnudaginn 3. Mars: Dalvík/Reynir – Víkingur ( Dalvíkurvöllur )

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar