Leikir á næstunni

Kæru Víkingar, það er orðið heilsársstarf og rúmlega það að fylgjast með meistaraflokkum okkar í knattspyrnu. Tímabilið 2024 er ennþá í gangi hjá strákunum og undirbúningstímabilið 2025 er sömuleiðis byrjað. Stelpurnar byrjuðu árið á að enda langefstar í sínum riðli í Reykjavíkurmótinu og framundan er úrslitaleikur gegn Stjörnunni. Lengjubikarinn byrjar hjá báðum liðum í febrúar og þar byrja stelpurnar með heimsókn til FHL á Reyðarfirði. Strákarnir hefja leik gegn HK og viku síðar mæta þeir Panathinaikos í umspili um sæti í 16 liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu.

Það er því sannarlega nóg framundan hjá okkar liðum.

Takið dagana frá, ef þið komist ekki með til að styðja liðin þá mun VíkingurTV og Stöð2Sport draga ykkur í land.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar