Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Leikfimi fyrir eldri borgara er farin aftur af stað eftir sumarið.

Hópurinn kemur saman í Víkingsheimilinu á mánudögum kl. 10:45 og miðvikudögum kl 10:45 og er skipaður eldhressu fólki.

Allir eru velkomnir!

 

Leiðbeinandi er Brynjólfur Björnsson

Sími: 699 2998, tölvupóstfang: [email protected]

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar