Bergdís, Katla og Sigdís

landsliðsfulltrúar Víkings

Víkingar eiga 3 sterka fulltrúa í u-16 ára landslið kvenna

Þær Sigdís Eva Bárðardóttir, Katla Sveinbjörnsdóttir og Bergdís Sveinsdóttir hafa verið valdnar í U-16 ára landsliðið sem heldur til Portúgals að keppa í UEFA Development Tournament 11.-18. maí og leikur Ísland gegn Portúgal, Spáni og Austurríki.

Sigdís Eva Bárðardóttir sem er fædd árið 2006 spilar sem sóknarmaður á 18 leiki og 9 mörk með meistaflokk kvenna ásamt því hefur hún leikið 4 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Katla Sveinbjörnsdóttir sem er fædd árið 2006 er ein af efnilegustu markmönnum í sínum aldursflokki. Katla á 11 leiki með meistaraflokk kvenna og 2 landsleiki með u-16 ára landsliði

Bergdís Sveinsdóttir sem er fædd árið 2006 spilar sem sóknarmaður á 4 leiki og 3 mörk með meistarflokk kvenna ásamt því hefur hún spilað 5 leiki og skorað 2 mörk fyrir yngri landslið Íslands.

Við erum hrikalega stolt af þessum efnilegu leikmönnum okkar og óskum þeim góðs gengis í portúgal!

 

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar