Kynning á vetrarstarfi hjólreiðadeildar Víkings

Fimmtudagurinn 5.september 2024 klukkan 20:00

Fundurinn er í Safamýri 26 – efri hæð. Víkingsheimilið í Safamýri.

 

Hjólreiðadeild Víkings heldur kynningarfund á vetrarstarfi deildarinnar fimmtudaginn 5.september kl. 20:00. Fundurinn er í Víkingsheimilinu í Safamýri.

Við kynnum nýjan þjálfara til leiks, sem fer yfir æfingaplan vetrarins.

Ferðanefnd fer yfir fyrirhugaða ferð til Mallorca og við tökum umræðu um fræðslu fyrir veturinn og aðra skemmtidagskrá.

Einnig ætlum við að kanna áhuga á Westfjords Way Cycling áskoruninni sem verður 23 til 28 júní 2025. Áskorunin er bæði fyrir einstaklinga og lið árið 2025.

 

1. Kynning á vetrarstarfi og tímatafla

2. Kynning á nýjum þjálfara og æfingaplan

3. Utanlands ferð næsta vor

4. Westfjords Way Challenge

5. Almenn umræða og spjall

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar