Kristófer elskaði fátt meira en að lenda í klóm myndavéla hjá samfélagsmiðlastjóra Víkings

Kristófer kveður Hamingjuna

Kristófer Sigurgeirsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Kristófer kom til Víkings frá Breiðablik haustið 2023 og tók við starfi aðstoðarþjálfara í fullu starfi. Samhliða starfi sínu sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks sinnti hann starfi þjálfara U-20 kvenna hjá félaginu við góðan orðstír. Knattspyrnudeild Víkings þakkar Kristófer vel unnin störf og óskar honum alls hins besta í næstu verkefnum.

Sjáumst í Hamingjunni Kristó! 🖤❤️

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar