Kristófer elskaði fátt meira en að lenda í klóm myndavéla hjá samfélagsmiðlastjóra Víkings

Kristófer kveður Hamingjuna

Kristófer Sigurgeirsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Kristófer kom til Víkings frá Breiðablik haustið 2023 og tók við starfi aðstoðarþjálfara í fullu starfi. Samhliða starfi sínu sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks sinnti hann starfi þjálfara U-20 kvenna hjá félaginu við góðan orðstír. Knattspyrnudeild Víkings þakkar Kristófer vel unnin störf og óskar honum alls hins besta í næstu verkefnum.

Sjáumst í Hamingjunni Kristó! 🖤❤️

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar