Kristófer elskaði fátt meira en að lenda í klóm myndavéla hjá samfélagsmiðlastjóra Víkings

Kristófer kveður Hamingjuna

Kristófer Sigurgeirsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Kristófer kom til Víkings frá Breiðablik haustið 2023 og tók við starfi aðstoðarþjálfara í fullu starfi. Samhliða starfi sínu sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks sinnti hann starfi þjálfara U-20 kvenna hjá félaginu við góðan orðstír. Knattspyrnudeild Víkings þakkar Kristófer vel unnin störf og óskar honum alls hins besta í næstu verkefnum.

Sjáumst í Hamingjunni Kristó! 🖤❤️

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar