Frá vinstri á mynd : Kristófer Sigurgeirsson, Kristín Erla Ó. Johnson, John Andrews

Kristín Erla Ó. Johnson í Víking

Kristín Erla Ó. Johnson (f.2002) hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Víkings en samningurinn er til tveggja ára.

Kristin Erla, sem er örfættur varnarmaður, kemur til Víkings frá KR en hún á að baki 82 meistaraflokksleiki og 2 mörk ásamt 12 leiki með U16 og U-17 ára landsliðum Íslands. Kristín Erla stundar nám og spilar með liði Wake Forest University í bandaríska háskólaboltanum.

„Hér er á ferðinni gríðarlega góður og jafnframt reynslumikill leikmaður sem félagið bindur miklar vonir við á næstu árum“

Knattspyrnudeild Víkings býður Kristínu hjartanlega velkomna í Hamingjuna. Áfram Víkingur ❤️🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar