Kristall Máni Ingason

Kristall Máni semur við Rosenborg

Kristall Máni Ingason seldur til Rosenborg.

Víkingur hefur komist að samkomulagi við Rosenborg í Noregi um sölu á Kristali Mána Ingasyni.

Kristall kom til Víkings árið 2020 á lánssamningi frá FC Kaupmannahöfn en var síðan keyptur til félagsins í byrjun ársins 2021. Hann hefur leikið 69 leiki í öllum keppnum fyrir Víking og skorað í þeim 19 mörk. Kristall á einnig að baki 9 leiki að baki fyrir U 21 árs landsliðið og 2 leiki fyrir A landslið Íslands.

Kristall Máni hefur leikið gríðarlega vel í Víkingstreyjunni og verið frábær fyrirmynd fyrir yngri flokka félagsins.

Félagasskiptin ganga í gegn hinn 1. ágúst og mun Kristall því spila fyrir Víking út júlí.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar