Kristall Máni Ingason

Kristall Máni semur við Rosenborg

Kristall Máni Ingason seldur til Rosenborg.

Víkingur hefur komist að samkomulagi við Rosenborg í Noregi um sölu á Kristali Mána Ingasyni.

Kristall kom til Víkings árið 2020 á lánssamningi frá FC Kaupmannahöfn en var síðan keyptur til félagsins í byrjun ársins 2021. Hann hefur leikið 69 leiki í öllum keppnum fyrir Víking og skorað í þeim 19 mörk. Kristall á einnig að baki 9 leiki að baki fyrir U 21 árs landsliðið og 2 leiki fyrir A landslið Íslands.

Kristall Máni hefur leikið gríðarlega vel í Víkingstreyjunni og verið frábær fyrirmynd fyrir yngri flokka félagsins.

Félagasskiptin ganga í gegn hinn 1. ágúst og mun Kristall því spila fyrir Víking út júlí.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar