Komdu og hjólaðu með okkur – Sumardagskrá hefst 1. maí

Langar þig að koma út að hjóla með okkur?
Æfingar:
Mánudaga og miðvikudaga er farið frá Víkinni kl. 18:00

Þjálfari er Þóra Jónsdóttir.

 Þriðjudaga og fimmtudaga eru fjallahjólaæfingar í samstarfi við Aftureldingu.

Farið er frá Varmá kl. 18:00

Þjálfari er Ingvar Ómarsson.

 Laugardagar: Götuhjól eða gravel/malarhjól kl 09:00 frá Víkinni án þjálfara.

 Sunnudagar: Rólegt samhjól og kaffihús. Farið frá Víkinni kl 10:00.

 Æfingar eru hópaskiptar og áhersla er á að taka vel á móti nýjum Víkingum.

 Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu félagsins Hjólahópur Víkings

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar