Knattspyrnudeild – Yngri flokkar

Í gegnum tíðina hefur það tíðkast hjá Víkingum að eldri leikmenn í yngri flokka starfinu taki að sér aðstoðarhlutverk í þjálfun yngstu flokka félagsins. Nú í fyrsta skipti var hópnum safnað saman þar sem þjálfarar snæddu kvöldverð og fengu fyrirlestur frá einum af aðalþjálfurum yngri flokka starfsins. Gaman er að sjá hversu margar stelpur eru nú að þjálfa hjá félaginu og höfum við væntingar um að í þessum efnilega hópi sé að finna framtíðarþjálfara hjá félaginu.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar