Katla, Bergdís og Sigdís í U-20 hópnum

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U20 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Austurríki í umspili fyrir HM 2024 hjá U20 kvenna.

Leikurinn fer fram í Salou 4. desember, en liðið sem vinnur hann fer á HM 2024 í U20 kvenna sem fer fram í Kólombíu 31. ágúst – 22. september.

Bergdís Sveinsdóttir, Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir hafa verið valdar í hópinn fyrir komandi verkefni.

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim innilega til hamingju og góðs gengis gegn Austurríki!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar