Frá vinstri : Katla, Sigdís og Bergdís

Katla, Bergdís og Sigdís í U-19

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 4.-5. mars 2024. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.

Í hópnum eru sem fyrr þrír leikmenn meistaraflokks kvenna :
Bergdís Sveinsdóttir
Sigdís Eva Bárðardóttir
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis í því verkefni sem er framundan! Áfram Víkingur og áfram Ísland

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar