Frá vinstri á mynd - Katla, Bergdís, Sigdís, Freyja

Katla, Bergdís, Sigdís og Freyja í U-19 hópnum

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 hefur valið 20 leikmenn sem taka þátt í æfingamóti í Svíþjóð dagana 12.-16. júlí. Mótið fer fram í Gautaborg og leikið verður við Noreg 13.september og Svíþjóð þann 15. júlí.

Í hópnum eru hvorki fleiri né færri en fjórir leikmenn meistaraflokks kvenna :
Bergdís Sveinsdóttir
Freyja Stefánsdóttir
Sigdís Eva Bárðardóttir
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir

Bergdís, Sigdís og Katla hafa allar reynslu af verkefnum með U-19 en þetta er fyrsta verkefni Freyju með liðinu. Við óskum Freyju sérstaklega til hamingju með þann áfanga ❤️🖤

Knattspyrnudeild Víkings óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni! Áfram Víkingur og áfram Ísland ❤️🖤

Hópurinn í heild er svohljóðandi:

  • Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik
  • Líf Joostdóttir van Bemmel – Augnablik
  • Anna Rakel Snorradóttir – ÍH
  • Herdís Halla Guðbjartsdóttir – FH
  • Jónína Linnet – FH
  • Emelía Óskarsdóttir – HB Köge
  • Helga Rut Einarsdóttir – Gríndavík
  • Kolbrá Una Kristinsdóttir – Grótta
  • Ísabella Sara Tryggvadóttir – Valur
  • Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Valur
  • Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur
  • Freyja Stefánsdóttir – Víkingur
  • Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur
  • Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur
  • Ásdís Þóra Böðvarsdóttir – Selfoss
  • Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Selfoss
  • Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
  • Karlotta Björk Andradóttir – Stjarnan
  • Hildur Anna Birgisdóttir – Þór/KA
  • Bríet Jóhannsdóttir – Þór/KA

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar