Frá vinstri : Katla, Sigdís og Bergdís

Katla, Bergdís og Sigdís í U-19

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2024. Ísland er þar í riðli með Írlandi, Króatíu og Austurríki en leikið er í Króatíu dagana 1. til 10. apríl.

U19 landsliðið komst í lokakeppnina í fyrra en til að ná þeim árangri annað árið í röð þarf liðið að enda í efsta sæti riðilsins.

Í hópnum eru sem fyrr þrír leikmenn meistaraflokks kvenna :
Bergdís Sveinsdóttir
Sigdís Eva Bárðardóttir
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis! Áfram Víkingur og áfram Ísland ❤️🖤

Hópurinn í heild er svohljóðandi

  • Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir Breiðablik
  • Margrét Lea Gísladóttir Breiðablik
  • Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Breiðablik
  • Elísa Lana Sigurjónsdóttir FH
  • Harpa Helgadóttir FH
  • Margrét Brynja Kristinsdóttir FH
  • Margrét Rún Stefánsdóttir Grótta
  • Emelía Óskarsdóttir HB Köge
  • Katla Tryggvadóttir Kristianstads DFF
  • Eyrún Embla Hjartardóttir Stjarnan
  • Henríetta Ágústsdóttir Stjarnan
  • Jóhanna Elín Halldórsdóttir Selfoss
  • Katrín Ágústsdóttir Selfoss
  • Ísabella Sara Tryggvadóttir Valur
  • Bergdís Sveinsdóttir Víkingur R.
  • Sigdís Eva Bárðardóttir Víkingur R.
  • Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir Víkingur R.
  • Iðunn Rán Gunnarsdóttir Þór/KA
  • Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir Þór/KA
  • Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir Þróttur R.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar