Katla, Bergdís og Sigdís í eldlínunni gegn Austurríki

Eins og kom fram hér á vikingur.is fyrir stuttu þá voru Bergdís Sveinsdóttir, Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir valdar í hópinn hjá U20 landsliði Íslands. Verkefnið er leikur gegn Austurríki og undir er sæti á EM 2024.

Leikurinn fer fram í Salou á morgun, 4. desember, en liðið sem ber sigur úr býtum fer á HM 2024 í U20 kvenna sem fer fram í Kólumbíu dagana 31. ágúst – 22. september.

Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans.

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis gegn Austurríki!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar