Katla, Bergdís og Sigdís í eldlínunni gegn Austurríki

Eins og kom fram hér á vikingur.is fyrir stuttu þá voru Bergdís Sveinsdóttir, Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir valdar í hópinn hjá U20 landsliði Íslands. Verkefnið er leikur gegn Austurríki og undir er sæti á EM 2024.

Leikurinn fer fram í Salou á morgun, 4. desember, en liðið sem ber sigur úr býtum fer á HM 2024 í U20 kvenna sem fer fram í Kólumbíu dagana 31. ágúst – 22. september.

Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans.

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis gegn Austurríki!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar