Katla, Bergdís og Sigdís í eldlínunni gegn Austurríki

Eins og kom fram hér á vikingur.is fyrir stuttu þá voru Bergdís Sveinsdóttir, Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir valdar í hópinn hjá U20 landsliði Íslands. Verkefnið er leikur gegn Austurríki og undir er sæti á EM 2024.

Leikurinn fer fram í Salou á morgun, 4. desember, en liðið sem ber sigur úr býtum fer á HM 2024 í U20 kvenna sem fer fram í Kólumbíu dagana 31. ágúst – 22. september.

Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans.

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis gegn Austurríki!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar