Jólatrjáasöfnun Víkings 2024

Kæru Víkingar, líkt og fyrri ár bjóða vaskir Víkingar í Barna- og unglingaráði Víkings og 3. flokk kvenna í fótbolta íbúum í póstnúmerum 103 og 108 að sækja jólatré að hátíð lokinni.

Skráning fer fram á Sportabler og verða þau á ferðinni frá kl. 12:00 þann 5.janúar og frá kl. 17:00 þann 9.janúar.

ATH. Mikilvægt er að setja inn heimilisfang og hvar tréið er staðsett í athugasemd!

Gleðilega hátíð! 🖤❤️🎄

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar