Jólatrjáasöfnun Víkings 2024

Kæru Víkingar, líkt og fyrri ár bjóða vaskir Víkingar í Barna- og unglingaráði Víkings og 3. flokk kvenna í fótbolta íbúum í póstnúmerum 103 og 108 að sækja jólatré að hátíð lokinni.

Skráning fer fram á Sportabler og verða þau á ferðinni frá kl. 12:00 þann 5.janúar og frá kl. 17:00 þann 9.janúar.

ATH. Mikilvægt er að setja inn heimilisfang og hvar tréið er staðsett í athugasemd!

Gleðilega hátíð! 🖤❤️🎄

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar