Jólatrjáasöfnun Víkings 2024

Kæru Víkingar, líkt og fyrri ár bjóða vaskir Víkingar í Barna- og unglingaráði Víkings og 3. flokk kvenna í fótbolta íbúum í póstnúmerum 103 og 108 að sækja jólatré að hátíð lokinni.

Skráning fer fram á Sportabler og verða þau á ferðinni frá kl. 12:00 þann 5.janúar og frá kl. 17:00 þann 9.janúar.

ATH. Mikilvægt er að setja inn heimilisfang og hvar tréið er staðsett í athugasemd!

Gleðilega hátíð! 🖤❤️🎄

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar