Jólanámskeið BUR í knattspyrnu 2022

Jólanámskeið BUR í knattspyrnu árið 2022

Mikil áhersla verður lögð á tæknilega þætti knattspyrnunar og grunnþætti hennar. Þar má nefna knattrak, sendingar, móttökur, gabbhreyfingar & skottækni. Einnig verður lögð áhersla á leiklíkar æfingar líkt og 1v1, 2v2 & spil með mismunandi áherslum.

Yfirþjálfarar æfinganna: Guðni Snær Emilsson & Númi Már Atlason

Tímasetning eftirfarandi:

Æft verður daganna 28, 29 & 30. desember

7. flokkur karla & kvenna: 09:00-10:30
6. flokkur karla & kvenna: 10:30-12:00
5. flokkur karla & kvenna: 12:00-13:30

Skráningar í hlekknum hér: https://www.sportabler.com/shop/vikingur/fotbolti/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTU0MjU=

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar