Jólanámskeið BUR í knattspyrnu 2022

Jólanámskeið BUR í knattspyrnu árið 2022

Mikil áhersla verður lögð á tæknilega þætti knattspyrnunar og grunnþætti hennar. Þar má nefna knattrak, sendingar, móttökur, gabbhreyfingar & skottækni. Einnig verður lögð áhersla á leiklíkar æfingar líkt og 1v1, 2v2 & spil með mismunandi áherslum.

Yfirþjálfarar æfinganna: Guðni Snær Emilsson & Númi Már Atlason

Tímasetning eftirfarandi:

Æft verður daganna 28, 29 & 30. desember

7. flokkur karla & kvenna: 09:00-10:30
6. flokkur karla & kvenna: 10:30-12:00
5. flokkur karla & kvenna: 12:00-13:30

Skráningar í hlekknum hér: https://www.sportabler.com/shop/vikingur/fotbolti/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTU0MjU=

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar