Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Kæru Víkingar,

Ákveðið hefur verið að fresta úrdrætti í Jólahappdrætti Víkings til föstudagsins 9. janúar.

Iðkendur eru beðnir um að skila inn öllum óseldum og seldum happdrættismiðum í síðasta lagi á morgun, fimmtudaginn 8. janúar 2026 í Virkið Safamýri eða á skrifstofu í Víkinni.

Áfram Víkingur!❤🖤

Aðrar greinar

Skíði, Forsíðufrétt

Elín Elmarsdóttir Van Pelt keppir á Vetrarólympíuleikunum

Forsíðufrétt

Víkingur stofnar nýjan miðlægan samfélagsmiðil

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Tilkynning vegna happdrættisvinninga

Forsíðufrétt, Handbolti

Vinningaskrá Jólahappdrætti

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!