Jólahappdrætti Víkings 2024 – Dregið föstudaginn 10. janúar

Kæru Víkingar,

Ákveðið hefur verið að fresta úrdrætti í Jólahappdrætti Víkings til föstudagsins 10. janúar.

Iðkendur Víkings hafa staðið sig frábærlega í að selja miða en ennþá er hægt að tryggja sér miða í pottinum.

Það er hægt að tryggja sér miða hérna á sportabler síðu Víkings

Það er í boði að fá 1, 3 eða 5 miða og munu kaupendur fá úthlutuðu númeri áður en dregið verður í hádeginu þann 10. janúar.

Gleðilegt nýtt ár og áfram Víkingur.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar