Jólahappdrætti Víkings 2024 – Dregið föstudaginn 10. janúar

Kæru Víkingar,

Ákveðið hefur verið að fresta úrdrætti í Jólahappdrætti Víkings til föstudagsins 10. janúar.

Iðkendur Víkings hafa staðið sig frábærlega í að selja miða en ennþá er hægt að tryggja sér miða í pottinum.

Það er hægt að tryggja sér miða hérna á sportabler síðu Víkings

Það er í boði að fá 1, 3 eða 5 miða og munu kaupendur fá úthlutuðu númeri áður en dregið verður í hádeginu þann 10. janúar.

Gleðilegt nýtt ár og áfram Víkingur.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar