Jólahappdrætti Víkings 2024 – Dregið föstudaginn 10. janúar

Kæru Víkingar,

Ákveðið hefur verið að fresta úrdrætti í Jólahappdrætti Víkings til föstudagsins 10. janúar.

Iðkendur Víkings hafa staðið sig frábærlega í að selja miða en ennþá er hægt að tryggja sér miða í pottinum.

Það er hægt að tryggja sér miða hérna á sportabler síðu Víkings

Það er í boði að fá 1, 3 eða 5 miða og munu kaupendur fá úthlutuðu númeri áður en dregið verður í hádeginu þann 10. janúar.

Gleðilegt nýtt ár og áfram Víkingur.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar