Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026 hefst helgina 17. – 18. janúar! Lýkt og áður munum við bjóða upp á æfingar í Réttarholtsskóla á laugardögum og Álftamýrarskóla á sunnudögum.

Munum við bjóða upp á opna tíma í Álftamýrarskóla sunnudaginn 11. janúar kl 10:00 og 11:00.

Boðið er upp á  krílahópa og hópa fyrir börn fædd 2021-2023, bæði í Réttarholtsskóla og í Álftamýrinni.

Skráning á námskeið vorannar hefst miðvikudaginn 17. desember kl 12:00!

Skráning fer fram í gegnum Sportabler.

Nánari upplýsingar um íþróttaskólann er að finna hér.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar